Örblöð

Reglur um öryggisblöð

REACH

Kröfur sem gilda um öryggisblöð koma fram í 31. gr. REACH reglugerðarinnar en leiðbeiningar um samantekt öryggisblaða er að finna í viðauka II í sömu reglugerð.
Reglugerð nr. 1027/2005 sem fjallaði um öryggisblöð er nú brottfallin.

Nokkrar nýjungar eru gerðar á kröfum um öryggisblöð með þessari breytingu og tóku þær gildi í júní 2008 þegar REACH reglugerðin var innleidd á Íslandi með reglugerð nr. 750/2008.

CLP merkingar

Með reglugerð (EB) 1272/2008 (Classification, labelling and packaging, CLP) voru inleidd ný hættu- og varnaðarmerki, sem og hættu- og varnaðarsetningar. Eldri reglugerð 236/1990 (flokkun & merking) er nú brottfallin.

CLP varnaðarmerkin